Fréttir: 2022

Lífsleikni og hvísl Guðs

19.06.2022
Prédikanir og pistlar
Prédikun SÁÞ í Hallgrímskirkju 19. júní 2022.

Dásemdir lífsins - og ferðanna

10.06.2022
Fréttir
„Getur einhver frá Hallgrímskirkju tekið á móti amerískum hóp?“ Svona spurning berst oft í tölvupóstum. Alls konar hópar koma í kirkjuna og sumir óska eftir fá prest eða starfsmann kirkjunnar til að kynna starf hennar, húsagerð, listina í kirkjunni eða íslenska kristni og trúarlíf. Hallgrímur Pétursson, líf hans og list er líka efni sem margir...

Brynjur á Hallgrímstorgi í sumar

01.06.2022
Fréttir
Verkið Brynjur eftir Steinunni Þórarinsdóttur verður til sýnis á Hallgrímstorgi í sumar. Verkið er í þrennu lagi og er sett upp í tengslum við Listahátíð í Reykjavík 2022.

Vel heppnaðir og vel sóttir vortónleikar.

23.05.2022
Fréttir
Sögulegir tónleikar - Haydn að vori voru í Hallgrímskirkju í gær. Á tónleikunum komu fram Kór Hallgrímskirkju, Steinar Logi Helgason, Barokkbandið Brák, Elfa Rún Kristinsdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir og Björn Steinar Sólbergsson.Þetta voru fyrstu tónleikar í samstarfi Hallgrímskirkju og Barokkbandsins Brák. Sérlega vel heppnaðir og vel sóttir...

Sunnudagaskólinn fer í sumarfrí

20.05.2022
Fréttir
Barnastarfið er komið í sumarfrí.

Rúnar Vilhjálmsson kjörinn á kirkjuþing

17.05.2022
Fréttir
Rúnar Vilhjálmsson, í sóknarnefnd Hallgrímskirkju, var kjörinn á kirkjuþing sem aðalmaður Reykjavíkurkjördæmis. Aðrir aðalmenn í kjördæminu eru Kristrún Heimisdóttir úr Seltjarnarnessókn og Jónína Rós Guðmundsdóttir úr Háteigssókn. Gunnar Þór Ásgeirsson úr Dómkirkjusókn var kjörinn 1. varamaður. Fulltrúar á kirkjuþing, sem er æðsta...

Burtfarartónleikar Tuuli Rähni

17.05.2022
Fréttir
Fara fram í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00. Þar með lýkur Tuuli einleiksáfanga frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar.Flutt verða verk eftir Franz Liszt, Peeter Süda og César Franck.Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.      

200 pylsur og vorhátíð Hallgrímskirkju

15.05.2022
Fréttir
Vorhátíð var haldin í dag í Hallgrímskirkju. Fjöldi barna kom í kirkju, fjölskyldur þeirra, þau sem koma venjulega í kirkjuna og nokkrir útlendingar sem vildu njóta guðsþjónustu í kirkjunni.

Fangelsisvist: Refsing eða endurhæfing?

10.05.2022
Fréttir
Módelkirkja sem fangi hafði gert í fangelsinu á Hólmsheiði var afhent Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. maí. Eftir messu var haldið málþing um fangelsi og lífið í og eftir fangavist.