Fréttir: Janúar 2023

Æði - flæði! Listasmiðjur fyrir börn og unglinga í Hallgrímskirkju

12.01.2023
Fréttir
Sköpunargleðin verður alsráðandi í barna-og unglingastarfinu í Hallgrímskirkju á vorönninni.

Jól í janúar

06.01.2023
Fréttir
Úkraínumenn komu í Hallgrímskirkju á þrettándanum. Sr Laurentiy frá Kiev las og tónaði fagurlega frá altari kirkjunnar og Alexandra Chernyshova söng. Þegar komumenn heyrðu orð og söng á eigin tungu brostu þau út að eyrum. Tár sáust á hvörmum og friður settist að í sálum fólks. Jólin voru komin! Tímatal austurkirkjunnar er annað en okkar...