Fréttir: Apríl 2024

Söngvahátíð barnanna í Hallgrímskirkju var einstaklega glæsileg!

26.04.2024
Söngvahátíð barnanna var haldin í Hallgrímskirkju í gær og var hún glæsileg. Um 200 börn sungu sig inn í hjörtu rúmlega 620 áheyrenda og var gleðin augljóslega mikil meðal barnanna.   Börnin mættu í kirkjuna um morguninn og undirbjuggu tónleikana ásamt stjórnendum sínum og var þeim boðin pizza og djús en einnig fengu öll börnin að...

Skaparinn, jörðin og plastið!

25.04.2024
Skaparinn, jörðin og plastið. Gleðilegan dag umhverfisins og sumar! Það er skemmtilegt að æ fleiri baráttuefni og tilefni eignast sína daga. Frá 1970 varð til “Dagur jarðar”  eða “Earth day”. Hann ber upp á 22. apríl ár hvert. Hér á landi er það Dagur umhverfisins þann 25. apríl og hann ber upp á Sumardaginn fyrsta þetta árið.Hin kristna...

Söngvahátíð barnanna á sumardaginn fyrsta í Hallgrímskirkju

23.04.2024
Á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl, verður  Söngvahátíð barnanna haldin í Hallgrímskirkju.  Þar munu koma fram um 200 börn með barna- og unglingakórum ásamt stjórnendum úr kirkjum víða að á landinu. Með kórunum leika þeir Davíð Sigurgeirsson á gítar og Ingvar Alfreðsson á píanó. Sérstakur gestur hátíðarinnar verður Íris Rós....