Pistlar og predíkanir

Prédikunarstóllinn - 18. apríl / Föstudagurinn langi 2025

25.04.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Föstudagurinn langi Pistill: Heb 4.14-16Er við þá höfum mikinn æðsta prest, sem farið hefur í gegnum himnana, Jesú Guðs son, skulum við halda fast við játninguna. Ekki höfum við þann æðsta prest er eigi geti séð aumur á veikleika okkar heldur þann sem freistað var á allan hátt eins og okkar en án syndar. Göngum því með djörfung að hásæti Guðs...

Prédikunarstóllinn - 11. apríl 2025 / Fórnarlömb fyrr og nú

23.04.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Lexía: 4Mós 21.4-9 Ísraelsmenn héldu frá Hórfjalli í átt til Sefhafsins til þess að sneiða hjá Edómslandi. En þolinmæði fólksins þraut á leiðinni og það tók að tala gegn Guði og Móse: „Hvers vegna leidduð þið okkur upp frá Egyptalandi til að deyja í eyðimörkinni? Hér er hvorki brauð né vatn og okkur býður við þessu léttmeti.“Þá sendi Drottinn...

Prédikunarstóllinn - 16. mars 2025 / Hvað verður til í tómarúmi?

07.04.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Hvað verður til í tómarúmi? Náð sé með yður og friður, frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Nú eru þrír dagar liðnir frá vorjafndægrum og því eru nú dagarnir orðnir lengri en næturnar. Þetta minnir okkur á orð Jóhannesar skírara þegar hann sagði um Jesú: „hann á að vaxa en ég að minnka“, en það er einmitt um jól sem dag tekur að lengja...

Prédikunarstóllinn / Freistingar valdsins - Fyrsti sunnudagur í föstu, 9. mars 2025

12.03.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Freistingar valdsinsFyrsti sunnudagur í föstu, 9. mars 2025 Nú er fastan gengin í garð og hinir hefðbundnu upphafsdagar að baki, bolludagur, sprengidagur og öskudagur.Ekki er nú víst að fólk almennt taki mikið mark á þessu dagatali kirkjuársins yfirhöfuð eða breyti mikið sínum lífsstíl á þessum tíma, þessum fjörutíu dögum fram að páskum sem við...

Biblíudagurinn og konudagurinn 2025

26.02.2025
Prédikanir og pistlar
Hinar mörgu myndir af orði Guðs, sáðkorni, frelsi, vanafestu og endurnýjun og lífi. Náð, miskunn og friður frá Guði og Kristi Jesú, Drottni okkar. AmenÞarna gengur hann um og hendir dýrmætu sáðkorninu út um allt, engin regla, engin mörk, engar plægðar rásir sem sáðkorninu er ætlað að falla í."Ég ætla að rækta þennan blett, ekki leggja sáðkornið í...

Legg mér Drottinn ljóð á tungu - Messa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju

19.02.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Legg mér Drottinn ljóð á tunguMessa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju Við upphaf messunnar: Í söfnuði sem á sér langa sögu, byggingarsögu, tónlistarsögu, sálmasögu og prédikunarsögu sem mótuð er af svo mörgum af eldmóði og krafti sem Guð blæs í brjóst. Það er í anda virðingar og þakklætis að muna þau sem á undan okkur eru gengin en gáfu...

Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / Leggjum á djúpið!

06.02.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Leggjum á djúpið! Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / 4. sunnudagur eftir þrettánda Náð sé með yður og friður, frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Sólin hækkar á lofti og birtutíminn lengist dag frá degi. Það er Kyndilmessa og hér fyrr á árum var því veitt athygli hvernig sæist til sólar á þessum degi og þá var talið að hægt væri að...

Þessi er minn elskaði sonur / Prédikunarstóllinn, 12. janúar 2025

24.01.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Þessi er minn elskaði sonur. Fyrsti sunnudagur eftir þrettánda Skírn Jesú Nú er hátíðatíminn að baki og hversdagurinn tekinn við. Eins og maður hlakkar til jóla og áramóta þá er það líka alveg ágætt þegar lífið fer aftur í sínar föstu skorður. Mér finnst ég hafa heyrt að skólabörnin séu til dæmis bara fegin að koma aftur í skólann og hitta...

Ryðjum Drottni beina braut – Þriðji sunnudagur í aðventu 2024

17.12.2024
Prédikanir og pistlar
Guðspjall: Matt 11.2-10Jóhannes heyrði í fangelsinu um verk Krists. Þá sendi hann honum orð með lærisveinum sínum og spurði: „Ert þú sá sem koma skal eða eigum við að væntaannars?“ Jesús svaraði þeim: „Farið og kunngjörið Jóhannesi það sem þið heyrið og sjáið: Blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp og...