Sigurbjörn Einarsson og Guð
01.03.2023
Prédikanir og pistlar, Fræðsla Hallgrímskirkju
Leiftra þú, sól, þér heilsar hvítasunna,
heilaga lindin alls sem birtu færir,
hann sem hvern geisla alheims á og nærir,
eilífur faðir ljóssins, skín á þig,
andar nú sinni elsku yfir þig.