Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / Leggjum á djúpið!
06.02.2025
Prédikanir og pistlar
Leggjum á djúpið!
Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / 4. sunnudagur eftir þrettánda
Náð sé með yður og friður, frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.
Sólin hækkar á lofti og birtutíminn lengist dag frá degi. Það er Kyndilmessa og hér fyrr á árum var því veitt athygli hvernig sæist til sólar á þessum degi og þá var talið að hægt væri að...