Pistlar og predíkanir: Október 2025

Heiðurssæti

20.10.2025
Prédikanir og pistlar
Já, auðmýktin er ekki að beygja sig undir ok valdsins heldur að horfa lengra, sjá víðar og vera tilbúin að nota viskuna sem býr í því að valdeflast í elsku til náungans. Á því þreytist sá sem okkur elskar aldrei á að gera, Jesús frelsari heimsins. Kristur sem tók hlutverki sínu af gleði og dvaldi ekki í bergmálshelli fræðimanna og fyrirfólks. Hann fór þangað til að ögra, skoða, eiga samtal til að breyta og umbylta. Halda erindi sínu á lofti að Guð – sem skapaði er líka sá sem er, lætur sig varða veröldina.

Prédikunarstóllinn / 5. október 2025 / Heyrir einhver neyðarkall?

07.10.2025
Prédikanir og pistlar
16. sunnudagur eftir þrenningarhátíðPrestur: Sr. Eiríkur Jóhannsson Lexía Jesaja. 26. 16-19Drottinn, í neyðinni leituðum vér þín,í þrengingunum, þegar þú refsaðir oss, hrópuðum vér til þín.Eins og þunguð kona, komin að því að fæða,hefur hríðir og hljóðar af kvölum,eins vorum vér frammi fyrir þér, Drottinn.Vér vorum þunguð, fengum hríðiren það sem...