Pistlar og predíkanir: September 2025

Prédikunarstóllinn / 7. september 2025 / Lyklar að læstu húsi

09.09.2025
Prédikanir og pistlar
Lykill að læstu húsi. 12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð,Prédikun flutt 7. september 2025Prestur: Eiríkur Jóhannsson Lexía: Jes 29.17-24Er ekki skammt þar tilLíbanon verður að aldingarðiog Karmel talið skóglendi?Á þeim degi munu daufir heyra orð lesin af bókog augu blindra sjá þrátt fyrir skugga og myrkur.Þá mun gleði auðmjúkra aukast yfir...

Prédikunarstóllinn / 24. ágúst 2025 / Jesús grætur

03.09.2025
Prédikanir og pistlar
Jesús grætur. Prestur: Eiríkur JóhannssonTextar og prédikun. 24. ágúst. 10. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Lexía: Jer 18.1-10Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni: Farðu nú niður í hús leirkerasmiðsins. Þar mun ég láta þig heyra orð mín.Ég gekk því niður til húss leirkerasmiðsins einmitt þegar hann var að vinna við hjólið. Mistækist kerið,...