05.01.2022
Hverjir voru vitringarnir í jólasögunni? Hvaða hlutverki þjónuðu þeir? Og hafa þeir einhverja merkingu fyrir okkur og samtíð okkar?
05.12.2021
Já, íslensku jólasveinarnir eru áhugaverðari en flestir hinna rauðuklæddu og erlendu - ekki síst vegna þess, að þeir eru eins og kennsludæmi. Þeir eru þegar dýpst er skoðað tákn og dæmi fyrir uppeldi og mótun. Hlutverk þeirra er kannski fyrst og fremst að kenna okkur eitthvað um lífið, ógnir og tækifæri. Þeir eru víti til varnaðar í lífsleiknináminu.
23.11.2021
Andardráttur kirkjuársins er annar en í almannaksárinu. Kirkjuárið endar fyrir aðventu en svo hefst nýr tími kirkjunnar fyrsta sunnudag í aðventu. Hugleiðing Sigurðar Árna síðasta sunnudags kirkjuársins er hér.
07.11.2021
Hugleiðing Sigurðar Árna Þórðarsonar í guðsþjónustu á allra heilagra messu.