23.11.2022
Í Hallgrímskirkju og Dómkirkjunni eru kvöldkirkjur hálfsmánaðarlega. Í kvöldkirkjunni í Hallgrímskirkju 24. nóvember leikur Árni Grétar, Futurechager. Prestar og starfsfólk Hallgrímskirkju og Dómkirkju sjá um örhugvekjur. Í Dómkirkjunni næst föstudaginn 10. desember kl. 20-22 og í Hallgrímskirkju á Þorláksmessu, 23 desember, frá kl. 20-22. Íhuganir, kyrrð og tónlist.
29.10.2022
Þriðjudaginn 1.nóvember kl. 12.10 – 13.00 flytur Alda Björk Valdimarsdóttir, prófessor og ljóðskáld erindið:
"Án ástarinnar væri maðurinn einn."