Fréttir af safnaðarstarfi

Yfr 1000 börn í Hallgrímskirkju á aðventunni

Jólin hans Hallgríms

Þrjátíu ára vígsluafmæli Klais orgels Hallgrímskirkju

Roðagyllum heiminn með Soroptimistum

Alþjóðleg lýsingarverðlaun fyrir nýja ljósvist Hallgrímskirkju

Kvöldkirkjan 25. nóvember kl. 20

Í Hallgrímskirkju og Dómkirkjunni eru kvöldkirkjur hálfsmánaðarlega. Í kvöldkirkjunni í Hallgrímskirkju 24. nóvember leikur Árni Grétar, Futurechager. Prestar og starfsfólk Hallgrímskirkju og Dómkirkju sjá um örhugvekjur. Í Dómkirkjunni næst föstudaginn 10. desember kl. 20-22 og í Hallgrímskirkju á Þorláksmessu, 23 desember, frá kl. 20-22. Íhuganir, kyrrð og tónlist.

Aðventu & jólatónleikaröð Hallgrímskirkju 2022

Fullt út úr dyrum á Iceland Airwaves

Ný lýsing frumsýnd

Fyrirlestur um ástina, missi og umbreytingarmátt ljóðlistarinnar

Þriðjudaginn 1.nóvember kl. 12.10 – 13.00 flytur Alda Björk Valdimarsdóttir, prófessor og ljóðskáld erindið: "Án ástarinnar væri maðurinn einn."

Drengjakór Herning kirkjunnar í Danmörku á tónleikum sunnudaginn 16. október kl. 12.30