Orgel og organistar í Reykjavíkurprófstsdæmi vestra.
04.05.2022
Fréttir
Orgelin og organistar í Reykjavíkurprófstsdæmi vestra flytja orgelverkið Was Gott tut, das ist wohlgetan, sálmalag og 9 tilbrigði eftir Johann Pachelbel. Þeir skipta verkinu á milli sín. Sálmalagið er nr. 214 í sálmabók kirkjunnar og heitir Gakk inn í Herrans helgidóm sem er yfirskrift myndbandsins.