Dásemdir lífsins - og ferðanna
10.06.2022
Fréttir
„Getur einhver frá Hallgrímskirkju tekið á móti amerískum hóp?“ Svona spurning berst oft í tölvupóstum. Alls konar hópar koma í kirkjuna og sumir óska eftir fá prest eða starfsmann kirkjunnar til að kynna starf hennar, húsagerð, listina í kirkjunni eða íslenska kristni og trúarlíf. Hallgrímur Pétursson, líf hans og list er líka efni sem margir...