Fréttir af safnaðarstarfi: 2022

Endurnýjun inni- og útilýsingar Hallgrímskirkju

10.08.2022
Fréttir
Ljósvist Hallgrímskirkju er nú í algerri endurnýjun, jafnt innandyra sem utan og mun verkið standa yfir næstu vikurnar. Kirkjan verður opin meðan á vinnunni stendur og reynt verður að lágmarka alla röskun í og við kirkjuna á verktímanum. Endurnýjunin er löngu tímabær enda er núverandi ljósabúnaður kirkjunnar orðinn úreltur og að mörgu leyti úr...

Hinsegin dagar

05.08.2022
Fréttir
Hallgrímskirkja óskar lesbíum, hommum, tví- og pan-kynhneigðum, transfólki, intersex fólki, kynsegin fólki og öllum öðrum hinsegin einstaklingum sem og Íslendingum öllum til hamingju með hinsegin daga og gleðigönguna.  Sálmur 909 Er vaknar ást á vori lifs. Himinninn er nálægt þér. Múr sinn rjúfi hjarta þitt. Himinninn er nálægt...

Akkeri mitt á erfiðum tíma!

03.08.2022
Fréttir
„Eiginlega hefur hún verið mér akkeri í lífinu.“

Blómstrandi stríðsmenn

28.07.2022
Fréttir
Eru blómin hluti listaverkanna? Brynjur og menni Steinunnar Þórarinsdóttur eru stundum með fangið fullt af blómum!

Foreldramorgnar fara í sumarfrí

05.07.2022
Fréttir
Foreldramorgnar verða í sumarfríi 13. júlí - 3. ágúst.

Frábær byrjun á Orgelsumri 2022 í Hallgrímskirkju

04.07.2022
Fréttir
Sérlega fallegir og vandaðir tónleikar hjá systkinunum Matthíasi og Guðnýju Charlottu Harðarbörnum á upphafstónleikum Orgelsumars 2022 í Hallgrímskirkju á fallegum sumardegi í gær. Mjög góð aðsókn var á tónleikunum, ferðamenn og heimafólk fjölsóttu. Orgelsumarið heldur svo áfram með fjölbreyttri dagskrá fram til 21. ágúst með tónleikum alla...

Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2022

30.06.2022
Fréttir
Orgelsumar í Hallgrímskirkju verður haldið hátíðlegt frá 3. júlí til 21. ágúst í sumar. Fjórtán íslenskir og erlendir organistar leyfa Klais-orgeli Hallgrímskirkju að hljóma á laugardögum og sunnudögum í júlí og ágúst. Á Menningarnótt verður orgelmaraþon þar sem fjölmargir nemendur Björns Steinars Sólbergssonar organista í...

Thisted kirkes drenge - mandskor með tónleika í Hallgrímskirkju 29. júní kl. 20

29.06.2022
Fréttir
Thisted Kirkes drenge - mandskor  / Karla og drengjakór Thisded kirkju var stofnaður 1982 og eru 40 drengir og menn á aldrinum 9-26 ára.  Virkir meðlimir í dag eru 30.  Þeir stunda söngnám við skóla sem kórinn rekur.  Þeir syngja við allar morgunmessur  og tónleika í Thisted kirkju og æfa þrisvar í viku. Kórinn starfar...