Gildi Íslendinga og orðin tíu
25.01.2019
	
							
			
				
Eru boðorðin í Biblíunni gleðimál? Eru þau hagnýt fyrir lífið eða neikvæð bönn? Hafa fornir vegvísar Biblíunnar gildi fyrir allt fólk og á öllum tímum? Þetta eru spurningar sem við prestar Hallgrímskirkju höfum áhuga á. Við munum í prédikunum ræða um gildin í  samfélagi okkar og gildi boðorðanna í messum frá 27. janúar til 7. apríl....
			
			
					
	
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		