Fréttir: Júlí 2018

Orgeltónleikar Kitty Kovács, fimmtudaginn 5. júlí kl 12

03.07.2018
Fimmtudaginn 5. júlí kl. 12 leikur organisti Landakirkju í Vestmannaeyjum, Kitty Kovács, verk eftir Johann Sebastian Bach, Tournemire og hina undurfögru Vocalisu Rachmaninovs. Miðaverð er kr. 2000. Miðasala hefst í anddyri Hallgrímskirkju klukkutíma fyrir tónleika og á www.midi.is. Kitty Kovács er fædd í Gy?r í Ungverjalandi árið 1980 og...

Hádegistónleikar Schola Cantorum, miðvikudaginn 4. júlí kl. 12

03.07.2018
Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur á þriðju kórtónleikum orgelsumarsins miðvikudaginn 4. júlí kl. 12. Þar gefur að heyra verk eftir Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Byrd, Mendelssohn, Sigurð Sævarsson, Bruckner og Händel í bland við íslensk þjóðlög. Tónleikagestum er boðið að þiggja kaffisopa að tónleikunum loknum, spjalla við...

Los Angeles Children's Choir í Hallgrímskirkju í dag, mánudaginn 2. júlí kl. 20

02.07.2018
Los Angeles Children's Choir, sem hefur hlotið mikið lof fyrir einstakan "bel canto" söng sinn er gestur Listvinafélags Hallgrímskirkju og Alþjóðlegs orgelsumars 2018 í kvöld, mánudagskvöldið 2. júlí kl. 20. Kórinn, sem kemur við hér á leið sinni í tónleikaferðalag til Noregs hefur fengið frábærar umsagnir m.a. frá heimsþekktum tónlistarmönnum...