Fréttir: September 2019

Árdegismessa

02.09.2019
Miðvikudaginn 4. september kl. 8 mun sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir messa ásamt messuþjónum. Tilvalið tækifæri til að byrja daginn snemma í góðu samfélagi. Morgunmatur eftir messu.  Allir hjartanlega velkomnir.

Kirkjuklukkur hringja snemma á mánudagsmorgni

01.09.2019
Í tilefni átaksins Á allra vörum hafa forystukonurnar, Elísabet Sveinsdóttir, Gróa Ásgeirsdóttir og Guðný Pálsdóttir óskað eftir því við biskup Íslands, sr. Agnesi M. Sigurðardóttur að þjóðkirkjan vekji athygli á átakinu með því að kirkjuklukkum landsins verði hringt mánudaginn 2. september kl. 7:15. Þannig að ekki láta ykkur...