Fréttir: Júní 2024

Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2024

30.06.2024
Orgelsumar í Hallgrímskirkju verður haldið hátíðlegt frá 7. júlí til 25. ágúst í sumar 2024. Sextán íslenskir og erlendir organistar leyfa Klais-orgeli og Frobenius-kórorgeli Hallgrímskirkju að hljóma á laugardögum kl. 12 og sunnudögum kl. 17 í júlí og ágúst. Dagskráin er mjög fjölbreytt og með organistunum munum við einnig fá að...

Svo ótrúlega þakklát að hafa fengið að vera hér í þessu 26 ár.

28.06.2024
Svo ótrúlega þakklát að hafa fengið að vera hér í 26 ár. Bænin hefur oft verið kölluð andardráttur trúarinnar.Bænaþjónusta er þungamiðja í öllu kirkjustarfi hvert sem starfið er. Að njóta fyrirbænar er haldreipi okkar svo margra og því lífslán að eiga fyrirbiðjendur. Í Hallgrímskirkju er slíkþjónusta innt af hendi sjálboðaliða sem stendur vaktina...

Ferðagleði!

12.06.2024
Ferðagleði   Það var glaðlegur hópur sem lagði upp í dagsferð frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn, 5. júní sl. Ferðinni var heitið austur fyrir fjall og áfangastaður var Hruni í Hrunamannahrepp. Sr. Eiríkur Jóhannsson prestur í Hallgrímskirkju var leiðsögumaður og kunnur staðháttum enda fyrrum sóknarprestur þeirra í...