Endurnýjun inni- og útilýsingar Hallgrímskirkju
10.08.2022
Fréttir
Ljósvist Hallgrímskirkju er nú í algerri endurnýjun, jafnt innandyra sem utan og mun verkið standa yfir næstu vikurnar. Kirkjan verður opin meðan á vinnunni stendur og reynt verður að lágmarka alla röskun í og við kirkjuna á verktímanum. Endurnýjunin er löngu tímabær enda er núverandi ljósabúnaður kirkjunnar orðinn úreltur og að mörgu leyti úr...