Fréttir af safnaðarstarfi

Blómstrandi stríðsmenn

28.07.2022
Fréttir
Eru blómin hluti listaverkanna? Brynjur og menni Steinunnar Þórarinsdóttur eru stundum með fangið fullt af blómum!

Foreldramorgnar fara í sumarfrí

05.07.2022
Fréttir
Foreldramorgnar verða í sumarfríi 13. júlí - 3. ágúst.

Frábær byrjun á Orgelsumri 2022 í Hallgrímskirkju

04.07.2022
Fréttir
Sérlega fallegir og vandaðir tónleikar hjá systkinunum Matthíasi og Guðnýju Charlottu Harðarbörnum á upphafstónleikum Orgelsumars 2022 í Hallgrímskirkju á fallegum sumardegi í gær. Mjög góð aðsókn var á tónleikunum, ferðamenn og heimafólk fjölsóttu. Orgelsumarið heldur svo áfram með fjölbreyttri dagskrá fram til 21. ágúst með tónleikum alla...

Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2022

30.06.2022
Fréttir
Orgelsumar í Hallgrímskirkju verður haldið hátíðlegt frá 3. júlí til 21. ágúst í sumar. Fjórtán íslenskir og erlendir organistar leyfa Klais-orgeli Hallgrímskirkju að hljóma á laugardögum og sunnudögum í júlí og ágúst. Á Menningarnótt verður orgelmaraþon þar sem fjölmargir nemendur Björns Steinars Sólbergssonar organista í...

Thisted kirkes drenge - mandskor með tónleika í Hallgrímskirkju 29. júní kl. 20

29.06.2022
Fréttir
Thisted Kirkes drenge - mandskor  / Karla og drengjakór Thisded kirkju var stofnaður 1982 og eru 40 drengir og menn á aldrinum 9-26 ára.  Virkir meðlimir í dag eru 30.  Þeir stunda söngnám við skóla sem kórinn rekur.  Þeir syngja við allar morgunmessur  og tónleika í Thisted kirkju og æfa þrisvar í viku. Kórinn starfar...

Dásemdir lífsins - og ferðanna

10.06.2022
Fréttir
„Getur einhver frá Hallgrímskirkju tekið á móti amerískum hóp?“ Svona spurning berst oft í tölvupóstum. Alls konar hópar koma í kirkjuna og sumir óska eftir fá prest eða starfsmann kirkjunnar til að kynna starf hennar, húsagerð, listina í kirkjunni eða íslenska kristni og trúarlíf. Hallgrímur Pétursson, líf hans og list er líka efni sem margir...

Brynjur á Hallgrímstorgi í sumar

01.06.2022
Fréttir
Verkið Brynjur eftir Steinunni Þórarinsdóttur verður til sýnis á Hallgrímstorgi í sumar. Verkið er í þrennu lagi og er sett upp í tengslum við Listahátíð í Reykjavík 2022.

Vel heppnaðir og vel sóttir vortónleikar.

23.05.2022
Fréttir
Sögulegir tónleikar - Haydn að vori voru í Hallgrímskirkju í gær. Á tónleikunum komu fram Kór Hallgrímskirkju, Steinar Logi Helgason, Barokkbandið Brák, Elfa Rún Kristinsdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir og Björn Steinar Sólbergsson.Þetta voru fyrstu tónleikar í samstarfi Hallgrímskirkju og Barokkbandsins Brák. Sérlega vel heppnaðir og vel sóttir...

Sunnudagaskólinn fer í sumarfrí

20.05.2022
Fréttir
Barnastarfið er komið í sumarfrí.