Prédikunarstóllinn / 13. júlí 2025 – Líttu þér nær/ er bjálki í auga?
17.07.2025
Líttu þér nær/ er bjálki í auga?
Prestur: Eiríkur Jóhannsson
4. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Lexía: Jer 7.1-7Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni: Taktu þér stöðu við hliðið að húsi Drottins, flyttu þar þessa ræðu og segðu: Heyrið orð Drottins, allir Júdamenn, sem gangið inn um þetta hlið til að tilbiðja Drottin. Svo segir Drottinn...