Nýr Barnakór Hallgrímskirkju
21.07.2025
Nýr Barnakór Hallgrímskirkju
Með mikilli gleði og ánægju kynnum við nýjan Barnakór Hallgrímskirkju sem hefst í haust! Kórinn er ætlaður börnum í 3.–5. bekk og er öll þátttaka ókeypis.
Í kórnum fá börn tækifæri til að:
læra grunnatriði í raddbeitingu og tónlist
syngja fjölbreytt lög og sálma í skemmtilegu og hvetjandi umhverfi
taka...