Fréttir: Júlí 2025

Nýr Barnakór Hallgrímskirkju

21.07.2025
Nýr Barnakór Hallgrímskirkju Með mikilli gleði og ánægju kynnum við nýjan Barnakór Hallgrímskirkju sem hefst í haust! Kórinn er ætlaður börnum í 3.–5. bekk og er öll þátttaka ókeypis. Í kórnum fá börn tækifæri til að: læra grunnatriði í raddbeitingu og tónlist syngja fjölbreytt lög og sálma í skemmtilegu og hvetjandi umhverfi taka...

Prédikunarstóllinn / 13. júlí 2025 – Líttu þér nær/ er bjálki í auga?

17.07.2025
Líttu þér nær/ er bjálki í auga? Prestur: Eiríkur Jóhannsson 4. sunnudagur eftir þrenningarhátíð Lexía: Jer 7.1-7Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni: Taktu þér stöðu við hliðið að húsi Drottins, flyttu þar þessa ræðu og segðu: Heyrið orð Drottins, allir Júdamenn, sem gangið inn um þetta hlið til að tilbiðja Drottin. Svo segir Drottinn...