Fréttir: Apríl 2018

Fyrirbænamessa í kórkjallara

20.04.2018
Á þriðjudögum kl. 10.30 – 12 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Næsta þriðjudag mun sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiða stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja í kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.

Hádegisbæn

20.04.2018
Í hádeginu á mánudaginn leiðir sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir bænastund hjá Maríumyndinni inn í kirkju. Stundin hefst kl. 12.10. Verið hjartanlega velkomin.

Messa og barnastarf kl 11

18.04.2018
Messa og barnastarf 22. apríl 2018   kl 11 Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari asamt Birgi Ásgeirssyni. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi hafa Inga Harðardóttir, Karítas Hrundar Pálsdóttir og Hreinn...

Lítil saga úr orgelhúsi á Sumardaginn fyrsta - ókeypis aðgangur

17.04.2018
Lítil saga úr orgelhúsi Sumardagurinn fyrsti 19. apríl kl. 13 Á Sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl 2018, verður tónlistarævintýrið Lítil saga úr orgelhúsi flutt í Hallgrímskirkju. Lítil saga úr orgelhúsi er  skemmtilegt ævintýri sem fjallar um orgelpípurnar sem búa í orgelhúsinu. Tvær sýningar verða á ævintýrinu, sú fyrri verður á íslensku kl....

Foreldramorgnar í kórkjallara

17.04.2018
Á hverjum miðvikudegi eru foreldramorgnar í kórkjallaranum kl. 10 – 12. Foreldrar eða forráðamenn eru hjartanlega velkomin með krúttin sín. Sungið og spjallað í góðu samfélagi. Inga Harðardóttir og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir taka vel á móti ykkur.

Árdegismessa

16.04.2018
Á miðvikudagsmorgun kl. 8 eru árdegismessa í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Eftir messu er morgunverður og kaffi. Allir hjartanlega velkomnir, góð leið til þess að byrja daginn snemma.

Fyrirbænamessa í kórkjallara

13.04.2018
Á þriðjudögum kl. 10.30 – 12 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Næsta þriðjudag mun sr. Birgir Ásgeirsson leiða stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja í kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.

Hádegisbæn

13.04.2018
Í hádeginu á mánudögum leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund hjá Maríumyndinni inn í kirkju. Stundin hefst kl. 12.10. Verið hjartanlega velkomin.

Messa og barnastarf 15. apríl kl. 11

13.04.2018
Messa og barnastarf 15. apríl 2018 kl. 11 Annar sunnudagur eftir páska Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi hafa Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Hrönn Árnadóttir. Ritningarlestrar: Esk...