Fréttir: Apríl 2021

EXIT

04.04.2021
Ég var sjö ára gamall. Vorið var komið og börnin í götunni voru úti. Það var fjör á Tómasarhaganum. Eldri strákar, sem ég þekkti, komu og vildu sýna okkur krökkunum inn í bílskúr við götuna. Það var galsi í hópnum og ævintýraleiðangur hófst. Strákarnir opnuðu skott á bíl sem þar var og einn úr hópnum sneri sér að mér og skipaði mér að að...

Þræðir

02.04.2021
Í dagljósri kirkjunni á föstudeginum langa.  Sólinni langar ekki að skína og altari kirkjunnar er svipt sínu fegursta skarti, ljósastjökum og dúkum.  En eins og brynja og skjól er fallegt dimmsvart altarisklæðið sem myndar heild við svartan lit hökuls.  Listafallegur fíngerður útsaumurinn úr hör - og gullþræði.  Útsaumurinn myndar orð og myndir. ...

Föstudagurinn langi

01.04.2021
Hallgrímskirkja er opin á föstudaginn langa milli kl. 11.00 og 15.00. Kirkjan er opin fyrir þau sem eiga leið um, vilja koma við og dvelja um stund í þögninni.  Altarið hefur verið afskrýtt og altarisklæðið með blæðandi brjósti pelíkanans hefur verið sett upp og hökull með ísaumuðu fyrsta versi Passíusálmanna settur fram.  Hvort tveggja listaverk...

Ástarsaga

01.04.2021
„Það er gott að elska“ söng þjóðpopparinn Bubbi. „All you need is love“ sungu Bítlarnir. „Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi“ söng Páll postuli. Ástin er alls staðar og margvísleg. Ást til maka, barna, foreldra, eigin sjálfs og náttúrunnar. En hvað um Guð? Hallgrímur Pétursson var ofurpoppari þjóðarinnar, ekki bara í nokkur ár heldur um aldir....