Fréttir: Október 2025

Prédikunarstóllinn / 5. október 2025 / Heyrir einhver neyðarkall?

07.10.2025
Prédikanir og pistlar
16. sunnudagur eftir þrenningarhátíðPrestur: Sr. Eiríkur Jóhannsson Lexía Jesaja. 26. 16-19Drottinn, í neyðinni leituðum vér þín,í þrengingunum, þegar þú refsaðir oss, hrópuðum vér til þín.Eins og þunguð kona, komin að því að fæða,hefur hríðir og hljóðar af kvölum,eins vorum vér frammi fyrir þér, Drottinn.Vér vorum þunguð, fengum hríðiren það sem...

Hallgrímskirkja í bleikum ljóma í október

07.10.2025
Í októbermánuði klæðist Hallgrímskirkja bleikum ljóma í samstöðu með þeim hetjum sem greinst hafa með krabbamein og í stuðningi við vitundarvakningu um forvarnir og snemmbæra greiningu. Bleikur október er árleg herferð Krabbameinsfélags Íslands sem minnir okkur á mikilvægi þess að huga að heilsunni, sýna samhug og styrkja þá sem standa í baráttu...