Síðasta kyrrðarstundin fyrir jól!
12.12.2017
	
							
			
				
Kyrrðarstund er á sínum stað fimmtudaginn 14. desember kl. 12. Stundin er í hálftíma, inniheldur ljúft orgelspil og stutta hugleiðingu ásamt bæn. Eftir stundina verða seldir jólasmáréttir gegn vægu verði í Suðursal kirkjunnar.
Verið hjartanlega velkomin.
			
			
					
	
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		