Hvernig mæltist prestinum?
14.03.2019
	
							
			
				Næstu sunnudagsmorgna til 7. apríl á slaginu kl. 10 verða haldnir fræðslumorgnar um prédikanir prestanna í Hallgrímskirkju. Fyrirlesturinn verður haldinn í Suðursal.
Nánari upplýsingar í auglýsingu. Heitt á könnunni og kleinur.
Verið hjartanlega velkomin.
			
			
					
	
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		