Fréttir: Desember 2016

Hátíðarmessa á nýársdag

30.12.2016
Hátíðarmessa á nýársdag 2017 kl. 14.00 Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Hörður Áskelsson. Allir velkomnir. Gleðilegt nýtt ár.

Aftansöngur gamlárskvöld kl. 18 - Útvarpað á Rás 1

30.12.2016
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt dr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir syngur einsöng. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Verið hjartanlega velkomin. Heilhugar þakkir fyrir liðið ár.  

Jóladagskrá

29.12.2016
Hérna ber að líta dagskrána yfir hátíðarnar. Hallgrímskirkja óskar ykkur gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs. Guð geymi ykkur öll. Smella þarf á myndina til þess að stækka.   

Hátíðarhljómar við áramót kl. 16.30 - Ath breyttan tíma

28.12.2016
Hátíðarhljómar við áramót eru nú haldnir í 24.sinn í Hallgrímskirkju, þar sem dregnir eru upp lúðrar og pákur og áramótin spiluð inn að vanda við hrífandi orgelundirleik. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson pákuleikari og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari flytja glæsileg...

J.S. BACH JÓLAÓRATÓRÍAN

28.12.2016
J.S. BACH JÓLAÓRATÓRÍAN I-III BWV 248 FIMMTUDAGINN 29. des kl. 20 FÖSTUDAGINN 30. des kl. 17 Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju, konsertmeistari: Tuomo Suni Stjórnandi: Hörður Áskelsson Einsöngvarar: Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran Hildigunnur Einarsdóttir alt Benedikt...

Ensk messa á öðrum degi jóla 26. desember kl. 16

24.12.2016
Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Douglas A. Brotchie. Verið velkomin.

Hátíðarguðþjónusta á annan í jólum kl. 14

24.12.2016
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Hörður Áskelsson. Verið velkomin í hátíðarmessu.

Hátíðarguðþjónusta á jóladag kl. 14

24.12.2016
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Verið velkomin til messu á jóladag.  

Miðnæturguðþjónusta á jólanótt kl. 23.30

22.12.2016
Miðnæturguðþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Schola cantorum syngur. Forsöngvari er Guðmundur Vignir Karlsson og Ragnheiður Sara Grímsdóttir syngur einsöng. Daði Kolbeinsson leikur á óbó. Stjórnandi og organisti er Hörður Áskelsson. Verið hjartanlega velkomin til kirkju á...