Fréttir: Maí 2019

Hátíðarguðsþjónusta á uppstigningardag

29.05.2019
Hátíðarguðsþjónusta verður á uppstigningardag, fimmtudaginn 30. maí, klukkan 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Sumarsálmar sungnir og myndarlegt kaffi í Kórkjallara að guðsþjónustu lokinni. Allir...

Árdegismessa verður haldin á Akranesi 29.05.2019

28.05.2019
Árdegismessan verður með ferðahætti þennan miðvikudag. Farið verður upp á Skaga og verður messan haldin í Akraneskirkju. Lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju kl 08:00. Áætluð koma aftur til Hallgrímskirkju er kl 11:30 Vonumst til að sjá sem flesta.  

Ensk messa / English Service, Sunday at 14 pm, may 26.

24.05.2019
English below: Ensk messa með altarisgöngu í Hallgrímskirkju kl. 14, 26. maí. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Þorgeir Lawrence les ritningalestra og bænir. Messuþjónn er Guðlaugur Leósson. Kaffisopi eftir messu. Allir velkomnir.   Service – with Holy Communion...

Messa 26. maí 2019, kl. 11.

24.05.2019
HALLGRÍMSKIRKJA   sunnudagur eftir páska – Hinn almenni bænadagur Messa 26. maí 2019, kl. 11. Irma Sjöfn prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukórnum syngja. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Ritningarlestrar: Slm 163, Róm 8.24-27. Guðspjall: Lúk 11.5-13 Allir hjartanlega velkomnir

Kyrrðarstund 23. maí kl. 12

23.05.2019
Kyrrðarstund Fimmtudaginn 23. maí kl. 12 Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir kyrrðarstundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin.  

Árdegismessa 22. maí kl. 8

21.05.2019
Árdegismessa miðvikudaginn 22. maí kl. 8. Sr. Irma Sjöfn messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.

Hádegisbæn mánudaga kl. 12:15

20.05.2019
Á mánudögum kl. 12:15 leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund í hádeginu. Stundin er hægra megin við altarið hjá myndinni af Maríu. Allir velkomnir.

Vorhátíð í Hallgrímskirkju

15.05.2019
Söngur, gleði og fjör einkenna vorhátíð í Hallgrímskirkju, sem hefst með fjölskylduguðsþjónustu kl. 11. Sr. Sigurður Árni Þórðarson og Inga Harðardóttir leiða stundina. Helga Vilborg leikur undir með krílasálmahópnum. Karítas Kristjánsdóttir leikur á fiðlu. Mótettukór Hallgrímskirkju leiðir söng. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel....

Árdegismessa 15. maí kl. 8

14.05.2019
Árdegismessa miðvikudaginn 15. maí kl. 8. Dr. Sigurður Árni Þórðarson messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.