Fréttir: Apríl 2020

Ástin í sóttinni

26.04.2020
Hvernig líður þér á þessum COVID-tíma? Hefur þessi tími reynt á þig, dregið þig niður eða hvílt? Líður þér verr eða betur? Og hvaða hugsar þú? Hvernig er hægt að bregaðst við í þessum aðstæðum? Ég gekk meðfram bókahyllunum mínum og dró fram bækur um farsóttir fortíðar. Þá rakst ég bók, sem ég stalst í á unglingsárunum. Það var bókin Decamerone...

Heimahelgistund Hallgrímskirkju

26.04.2020
Í dag 26. apríl klukkan 17 verður heimahelgistund streymt til landsmanna frá Hallgrímskirkju. Hægt er að njóta helgistundarinnar með því að slá á þessa smellu. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir stjórn. Harðar Áskelssonar. Prestur Sigurður Árni Þórðarson. Kórsöngur Ég byrja reisu mín Ávarp Vorsálmur 718 Nú heilsar...

Gleðilegt sumar

23.04.2020
Prédikun Kristnýjar Rósar djákna í útvarpsguðsþjónustu í Hallgrímskirkju Sumardaginn fyrsta 23. apríl 2020: Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Blessandi hendur Krists Lyftist yfir oss öll. Blessandi hendur Krists Helgi kirkjuna hans Blessandi hendur Krists Gefi heiminum líf og...

Útvarpsguðþjónusta frá Hallgrímskirkju á sumardaginn fyrsta

22.04.2020
Á sumardaginn fyrsta, 23. apríl kl. 11, mun Rúv útvarpa guðþjónustu frá Hallgrímskirkju. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Kristný Rós Gústafsdóttir djákni og verkefnisstjóri predikar. Félagar úr Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju og Gradualekór Langholtskirkju syngja. Stjórnendur: Helga Loftsdóttir og Þorvaldur Örn...

Hvað svo ?

14.04.2020
Hvað svo ?  Þegar banni léttir, þegar sumarið heilsar ?  Þegar grasið verður grænt, lauftréin skrýðast ?  Þegar þegar við hættum að ganga á jöðrum göngustíganna til að gefa tvo metrana, sprittþurrar hendur má  leggja í annarra hendur, veifum afa og ömmu ekki lengur norpandi fyrir utan gluggann þeirra ? Þegar skólaári lýkur, þegar samkomubanni...

Lífið lifir

12.04.2020
Kristur er upprisinn – Kristur er sannarlega upprisinn. Þetta er hin forna páskakveðja um, að dauðinn dó og lífið lifir. Kveðjan þarf að berast sem víðast, heyrast sem best og ná inn í grunn lífs okkar. Fréttin varðar okkur öll, mennina, en líka allt líf, líka lífið í hreiðrum fugla, í moldinni, sjónum, ám og slímhúð mannanna. Fyrir tæpu ári...

Páskabréfið 2020

12.04.2020
Söfnuður Hallgrímskirkju – kæru vinir. Kristur er upprisinn. Kristur er sannarlega upprisinn. Það er erindi og frétt páskadags. Föstudagurinn langi er ekki endir hinnar kristnu sögu heldur áfangi. Jesús Kristur reis upp. Dauðinn dó og lífið lifir. Það er undarlegur tími þegar við getum ekki á páskum sungið saman fagnaðarsöngva í...

Að gleyma

10.04.2020
Frægasta ræða bandaríska prédikarans Tony Campolo samanstendur af orðunum “Það er föstudagur og bráðum kemur sunnudagur” Í veröldinni verður alltaf þetta þrungna hik milli gleði og sorgar – milli föstudagins langa og páska. Einn daginn er það krossinnn og þjáning en svo birtir til, upprisa í lífinu.  Stundum týnum við tímanum, missum sjónar...

Nakið altari

09.04.2020
Af hverju er allt tekið af altarinu í Hallgrímskirkju á skírdagskvöldi? Af hverju er altarið nakið allt fram á páskamorgun? Ljós kirkjunnar eru slökkt og prestur afskrýðist hökli. Bæn Jesú í Getsemane er íhuguð og slökkt er á altarisljósum. Síðan eru ljósastjakar, bækur, vasar, þerrur og dúkur borin fram, undanfarin ár undir söng en í ár í þögn...