Fyrsta skóflustungan 15. des. 1945
15.12.2021
	
									Fréttir
			
			
				Fyrsta skóflustungan var tekin að Hallgrímskirkju á þessum degi, 15. desember, árið 1945. Sá merki viðburður vakti enga athygli í Reykjavík. Enginn fjölmiðill sendi fulltrúa sinn og því var hvergi greint frá tiltækinu og engin mynd var tekin.
			
			
					
	
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		