Umhverfismessa og barnastarf sunnudaginn 13. október kl. 11
10.10.2019
	
							
			
				Umhverfismessa og barnastarf
17. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
 
Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir og séra Sigurður Árni Þórðarson þjóna fyrir altari.
Dr. Mark MacDonald, biskup frumbyggja í Kanada innan Anglikönsku kirkjunnar prédikar (sjá neðar umfjöllun um kanadíska biskupinn) Messuþjónar...