Fréttir: Desember 2020

Kári Þormar leikur á þriðju tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 9. júlí kl. 12.30

04.07.2020
Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð að fresta Alþjóðlegu Orgelsumri 2020 í Hallgrímskirkju. Íslenskir organistar munu sjá til þess að Klais-orgel Hallgrímskirkju...

Mikill samdráttur í rekstri Hallgrímskirkju

03.07.2020
Fjárhagsleg innkoma og starfsemi Hallgrímskirkju hefur á undanförnum árum byggst að mestu leyti á tekjum af ferðamönnum sem heimsótt hafa kirkjuna. Í kjölfar COVID-19 faraldursins hefur sú innkoma hrunið og óvíst hvenær úr rætist. Við þessar aðstæður hefur kirkjunni verið óhjákvæmilegt að ráðast í niðurskurð útgjalda, frestun framkvæmda,...

Sunnudagurinn 5. júlí í Hallgrímskirkju

02.07.2020
Messa klukkan 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Kaffisopi í Suðursal eftir messu.

Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2. júlí kl. 12.30

01.07.2020
Erla Rut Káradóttir leikur á öðrum tónleikum Orgelsumars 2020 fimmtudaginn 2. júlí kl. 12.30 Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð að fresta Alþjóðlegu Orgelsumri 2020...

Hádegismessur á miðvikudögum

30.06.2020
    Miðvikudagsmessurnar hefjast aftur á morgun eftir hlé. Nú verða þær á nýjum tíma, í hádeginu og hefjast klukkan 12. Á morgun, miðvikudaginn 1. júlí, mun sr. Irma Sjöfn þjóna og Kristný Rós Gústafsdóttir flytja hugvekju. Kaffisopi í Suðursal eftir messu. Verið velkomin

Sunnudagurinn 28. júní í Hallgrímskirkju

27.06.2020
Messa klukkan 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Kjartan Jósefsson Ognibene. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Kaffisopi í Suðursal eftir messu. Messa á ensku klukkan 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi í Suðursal eftir...

Hádegisbænir kl. 12 miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga

24.06.2020
Hádegisbænir eru í Hallgrímskirkju kl. 12 alla miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Þetta eru kyrrðar- og bænastundir sem prestar, djákni og starfsfólk kirkjunnar sjá um. Miðvikudaginn 24. júní sér Kristný Ósk Gústafsdóttir um stundina en Sigurður Árni Þórðarson sér um fimmtudags- og föstudagssamverurnar. Hádegisbænir hefjast eftir...

Íslenskt orgelsumar í Hallgrímskirkju

24.06.2020
Björn Steinar Sólbergsson leikur á upphafstónleikum íslensks orgelsumars 2020 fimmtudaginn 25. júní kl. 12.30. Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2020. Íslenskir organistar munu sjá til þess að...

Tónleikar og tilboð í turninn

23.06.2020
Um sólarlagsbil Tónleikar og turn í Hallgrímskirkju Kammersönghópurinn Schola cantorum flytur áhrifarík kórverk í Hallgrímskirkju að aðfararkvöldi Jónsmessunætur þann 23. júní, kl 21:00. Á tónleikunum hljóma verk sem leiða áhorfendur í hljóðheim slökunar og núvitundar. Segja má að ljósið ríki í þessum verkum sem er viðeigandi á bjartasta...