Fréttir: Desember 2023

Fræðsluerindi - Fólk á flótta!

08.11.2023
Fræðsluerindi í október 2023

Jólafundur Kvenfélags Hallgrímskirkju

30.10.2023
Jólafundur Kvennfélags Hallgrímskirkju

Hátíðarmessa í tilefni vígsluafmælis Hallgrímskirkju

28.10.2023
Hallgrímskirkja 29. október 2023. 21. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, 37 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju, 349. ártíð Hallgríms Péturssonar.

Kvöldkirkja í Hallgrímskirkju

25.10.2023
Kvöldkirkja, 26. október milli kl. 20.00-22.00

Óperudagar í Hallgrímskirkju

17.10.2023
Mozart Requiem - Sing-Along Sunnudaginn 22. október kl.17 í Hallgrímskirkju Opin aðalæfing: Laugardaginn 21. október milli kl. 10-12.

Hallgrímskirkja í bleikum ljóma í október

12.10.2023
Hallgrímskirkja er í bleikum ljóma í október til stuðnings og samstöðu við allar konur sem greinst hafa með krabbamein.

Hallgrímskirkja að hausti

11.10.2023
Fréttir
Haustið hófst með glæsibrag í Hallgrímskirkju og það er nóg að gerast þessa dagana. Enn streymir ferðafólk í kirkjuna og safnaðarstarfið er í fullum gangi. Meðfylgjandi myndir sem sýna kirkjuna á þessum fallegu haustdögum voru teknar af Sr. Eiríki Jóhannssyni.

Fyrsta Kvöldkirkja vetrarins í kvöld

28.09.2023
Fyrsta Kvöldkirkja vetrarins hefst í kvöld, fimmtudaginn 28. september kl. 20-22.00 í Hallgrímskirkju.

Vetrarstarfið hafið í Hallgrímskirkju

22.09.2023
Fréttir
Vetrarstarfið er hafið í Hallgrímskirkju. Hallgrímskirkja býður upp á fjölbreytt safnaðarstarf, helgihald og tónlistarlíf. Í vetur er margt um dýrðir og hér að neðan er yfirlit yfir almennt helgihald og safnaðarstarf auk viðburða á döfinni í október og nóvember: