Fréttir: Maí 2025

Vorið kemur heimur hlýnar!

06.05.2025
VORHÁTÍÐ HALLGRÍMSKIRKJU verður haldin sunnudaginn 11. maí 2025 kl. 11:00 Vorið kemur heimur hlýnarHallgrímskirkja blæs til vorhátíðar og kveður veturinn með stæl. Það verður skemmtileg fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Stúlknakór Reykjavíkur kemur og syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur kórstjóra. Eftir guðsþjónustuna verður boðið...