Fréttir: September 2025

Prédikunarstóllinn / 24. ágúst 2025 / Jesús grætur

03.09.2025
Jesús grætur. Prestur: Eiríkur JóhannssonTextar og prédikun. 24. ágúst. 10. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Lexía: Jer 18.1-10Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni: Farðu nú niður í hús leirkerasmiðsins. Þar mun ég láta þig heyra orð mín.Ég gekk því niður til húss leirkerasmiðsins einmitt þegar hann var að vinna við hjólið. Mistækist kerið,...