Fréttir: September 2025

Prédikurnastóllinn / 21. september 2025 / Vendipunktur þakklætis

29.09.2025
Prédikanir og pistlar
Vendipunktur þakklætisSr Eiríkur JóhannssonFlutt 21. september 14. sunnudagur eftir þrenningarhátíð Lexía: Sír 50.22-24Nú skuluð þér lofa Guð alheims,hann sem hvarvetna gerir máttarverkog veitir oss vegsemd alla ævi frá fæðinguog breytir við oss samkvæmt miskunn sinni.Gefi hann oss gleði í hjartaog veiti Ísrael frið um vora dagaeins og var fyrir...

Fyrsta kvöldkirkja haustsins í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20:00-22:00

25.09.2025
Fyrsta kvöldkirkja að haustiFimmtudagur 25. september milli kl. 20.00-22.00Kyrrð, ró og íhugun ásamt óhefðbundinni tónlist fyrir kirkju.Tilgangur kvöldkirkjunnar er að opna trúarheiminn fyrir fólki, sem finnur sig ekki í venjulegu helgihaldi kirkjunnar. Ólíkt í hefðbundnu helgihaldi geta gestir farið um kirkjurýmið setst niður eða lagst á dýnur...

VOCES8 & Pétur Sakari: TWENTY! í Hallgrímskirkju

23.09.2025
VOCES8 & Pétur Sakari: Twenty! Einn af hápunktum tónleikaannarinnar í haust eru tuttugu ára afmælistónleikar heimsfræga breska sönghópsins VOCES8 í samstarfi við organistan Pétur Sakari, þar sem saman koma tvö stór öfl á alþjóðlegum vettvangi tónlistarinnar. Sameiginlegir tónleikar þeirra í Hallgrímskirkju í Reykjavík bjóða upp á einstakt...

Prédikunarstóllinn / 7. september 2025 / Lyklar að læstu húsi

09.09.2025
Prédikanir og pistlar
Lykill að læstu húsi. 12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð,Prédikun flutt 7. september 2025Prestur: Eiríkur Jóhannsson Lexía: Jes 29.17-24Er ekki skammt þar tilLíbanon verður að aldingarðiog Karmel talið skóglendi?Á þeim degi munu daufir heyra orð lesin af bókog augu blindra sjá þrátt fyrir skugga og myrkur.Þá mun gleði auðmjúkra aukast yfir...

Safnaðarstarf í Hallgrímskirkju haust 2025

07.09.2025
Enn streymir ferðafólk í kirkjuna og það er nóg að gera. Um helgina hófst tónleikaröðin Haust í Hallgrímskirkju með yndislega fallegum tónleikum Erlu Rut Káradóttur organista og Guju Sandholt mezzosópran. Þá hófst safnaðarstarfið og barnastarf í Hallgrímskirkju í dag.  Hér að neðan má finna almenna dagskrá safnaðarstarfsins í kirkjunni...

Prédikunarstóllinn / 24. ágúst 2025 / Jesús grætur

03.09.2025
Prédikanir og pistlar
Jesús grætur. Prestur: Eiríkur JóhannssonTextar og prédikun. 24. ágúst. 10. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Lexía: Jer 18.1-10Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni: Farðu nú niður í hús leirkerasmiðsins. Þar mun ég láta þig heyra orð mín.Ég gekk því niður til húss leirkerasmiðsins einmitt þegar hann var að vinna við hjólið. Mistækist kerið,...