GESTIR FRÁ LITHÁEN- hin margverðlaunaða söngkona JURGA ásamt DIANA ENCIENÉ orgelleikara 11. febrúar 2019 kl. 20
11.02.2019
Litháenska söngkonan JURGA sem unnið hefur öll helstu verðlaun sem ein skærasta poppsöngstjarnan í heimalandi sínu flytur efnisskrá með verkum eftir Bach, Mozart, Händel, Jurga o fl. ásamt DIANA ENCIENÉ orgelleikara mánudaginn 11. febrúar 2019 kl. 20.
Tónleikarnir eru haldnir á vegum Listvinafélags...