Foreldramorgnar verða í kórkjallaranum í allt sumar á miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Árdegismessa er í allt sumar á miðvikudögum kl. 8 í Hallgrímskirkju. Frábært tækifæri til þess að hefja daginn í góðu samfélagi og það er vel tekið á móti þér. Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir ásamt messuþjónum þennan miðvikudaginn. Morgunverður eftir messu.
Verið hjartanlega velkomin.
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Ásu Björk Ólafsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti er Hörður Áskelsson. Barnastarfið er farið í sumarfrí en leikföng eru fyrir börnin aftast í kirkjunni. Kaffisopi eftir messu.
Verið hjartanlega...
Helgarorganistinn Bine Katrine Bryndorf
Tónlist eftir: G. Muffat, C.P.E. Bach, Buxtehude.
Bine Katrine Bryndorf er hallarorganisti við Friðriksborgarhöllina í Hillerød, um
40 km fyrir norðan Kaupmannahöfn. Hún er einnig gestaprófessor við Royal
Academy of Music í Lundúnum og svo kennir hún við Konunglega konservatoríið...
Fimmtudaginn 3. ágúst kl. 12
TÓNLIST EFTIR/MUSIC BY: J.S BACH, VIERNE,
DUBOIS, GUILLMANT
Frá 2011 hefur Franz Günthner starfað fyrir kaþólska biskupsdæmið Rottenburg-Stuttgart
sem kantor í héraðinu Allgau, Oberschwaben og Bodensee syðst í Þýskalandi með
þjónustu í St. Martin kirkjunni í Leutkirch.
Franz Günthner útskrifaðist frá...
SCHOLA CANTORUM
HÁDEGISTÓNLEIKAR ALLA MIÐVIKUDAGA KL. 12
21. júní 31. ágúst
Kammerkórinn Schola cantorum hefur frá upphafi hlotið mikla athygli fyrir fágaðan og tæran söng sinn. Kórinn var valinn Tónlistarflytjandi ársins 2016 á Íslensku tónlistarverðlaununum í mars sl. og hefur unnið til verðlauna í erlendum keppnum og komið fram á...
Foreldramorgnar verða í kórkjallaranum í allt sumar á miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 10.30 11.00 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Sr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja á kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina.
Verið velkomin.
Willibald Guggenmos
Organisti frá St. Gallen, Swiss
Laugardagurinn 29. júlí kl. 12 / Sunnudagurinn 30. júlí kl. 17
Tónlist eftir: Jean Marie Plum, Bourgeois, Garbizu, William Faulkes. / Gigout, Dupont, J.S. Bach, M.Dupré, Pierre Cochereau, Vierne.
Willibald Guggenmos lauk þremur Mmus-gráðum frá Tónlistarháskólunum í Augsburg og í München í...