Orgeltónleikar - Arno Hartmann
07.07.2017
ARNO HARTMANN
frá Bochum, Þýskalandi
Laugardaginn 8. júlí kl. 12
Tónlist eftir: N. Gade, S. Barber (Adagio), J.S. Bach (Toccata/Fuge D-minor)
Sunnudagurinn 9. júlí kl. 17
Tónlist eftir: J. S. Bach, P. Vasks, L. Vierne, C. Franck
Þýski organistinn og stjórnandinn Arno Hartmann hóf tónlistarnám sitt í heimaborginni Duisburg og hélt svo...