Sálmafoss á Menningarnótt
16.08.2017
	
							
			
				Menningarnótt í Reykjavík 2017
Sálmafoss í Hallgrímskirkju
19. ágúst klukkan 15 - 21
 
Hallgrímskirkja iðar af lífi alla daga og á Sálmafossi á Menningarnótt heimsækja þúsundir gesta kirkjuna til að upplifa Klaisorgelið og hrífandi og fjölbreytta tónlist! Á heila tímanum sameinast allir í söng og gleði með kór og orgelinu. Samfelld dagskrá...
			
			
					
	
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		