Orgeltónleikar - Thomas Scheehan
11.08.2017
Thomas Scheehan
Organisti minningarkirkjunnar við Harvard Háskóla í Boston
Tónlist eftir: H. Cowell, S. Bingham, F. Price, L. Sowerby, S. Paulus, C.P. Cooman, H. Rohlig, G. Hancock, C. Hampton.
Um helgina býður Alþjóðlegt orgelsumar upp á tvenna tónleika með einum efnilegasta unga orgelleikara Bandaríkjanna, Thomas Sheehan, sem gegnir nú...