500 ára siðbótarafmæli
29.10.2017
	
							
			
				HALDIÐ UPP Á 500 ÁRA SIÐBÓTARAFMÆLIÐ!
 Þriðjudaginn 31. október kl. 18-20
Afmælisveisla í Hallgrímskirkju því 500 ára siðbótarafmælisins er minnst á þessum degi um heim allan.
 Afmælisávarp- Lúthers minnst- kórsöngur- sálmasöngur.
 Eftir hátíðarhöldin í kirkjunni er öllum gestunum boðið í afmælisgleði í suðursal...
			
			
					
	
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		