Upphaf vetrarstarfsins
08.09.2017
Í september hefst allt okkar venjulega safnaðarstarf sem verður í gangi yfir veturinn. Hallgrímskirkja býður upp á fjölbreytt safnaðarstarf og listalíf en yfirlit yfir störfin eru hér fyrir neðan. Vertu hjartanlega velkomin í kirkjuna, við tökum vel á móti þér.
Árdegismessa
Á miðvikudögum kl. 8 er öflugur hópur sem hittist inn í kirkju...