Foreldramorgnar verða í kórkjallaranum í allt sumar á miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Þriðjudaginn 11. júlí kl. 10.30 11.00 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja á kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina.
Verið velkomin.
ARNO HARTMANN
frá Bochum, Þýskalandi
Laugardaginn 8. júlí kl. 12
Tónlist eftir: N. Gade, S. Barber (Adagio), J.S. Bach (Toccata/Fuge D-minor)
Sunnudagurinn 9. júlí kl. 17
Tónlist eftir: J. S. Bach, P. Vasks, L. Vierne, C. Franck
Þýski organistinn og stjórnandinn Arno Hartmann hóf tónlistarnám sitt í heimaborginni Duisburg og hélt svo...
Fjórði sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Messa 9. júlí 2017, kl. 11.
Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Steinar Logi Helgason. Barnastarfið er farið í sumarfrí en leikföng eru fyrir börnin aftast í kirkjunni.
Ritningarlestrar: 1Mós...
KITTY KOVACS
Organisti í Landakirkju, Vestmannaeyjum
Tónleikar kl. 12 fimmtudaginn 6. júlí 2017
TÓNLIST EFTIR: J.S. BACH
(PASSACACLIA C-MINOR) OG Z. GÁRDONYI
Kitty Kovács er fædd í Gy?r í Ungverjalandi árið 1980 og útskrifaðist árið 2003 frá tónlistardeild Széchenyi István háskólans þar í borg með diplómu í píanó- og kammertónlist. Eftir...
SCHOLA CANTORUM
HÁDEGISTÓNLEIKAR ALLA MIÐVIKUDAGA KL. 12
21. júní 31. ágúst
Kammerkórinn Schola cantorum hefur frá upphafi hlotið mikla athygli fyrir fágaðan og tæran söng sinn. Kórinn var valinn Tónlistarflytjandi ársins 2016 á Íslensku tónlistarverðlaununum í mars sl. og hefur unnið til verðlauna í erlendum keppnum og komið fram á...
Foreldramorgnar verða í kórkjallaranum í allt sumar á miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Þriðjudaginn 4. júlí kl. 10.30 11.00 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Grétar Einarsson leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja á kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina.
Verið velkomin.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti er Elísabet Þórðardóttir. Baldvin Oddsson leikur á trompet.
Barnastarfið er farið í sumarfrí en leikföng eru fyrir yngri kynslóðina aftast í kirkjunni.