Söngvahátíð barnanna á Skírdag kl. 14
11.04.2017
SÖNGVAHÁTIÐ BARNANNA Í HALLGRÍMSKIRKJU
Á SKÍRDAG 13. APRÍL KL. 14.00 (ATH. BREYTTAN TÍMA)
UM 100 börn og unglingar úr 7 barna- og unglingakórum flytja fjölbreytta efnisskrá við undirleik úrvals jazzhljóðfæraleikara, en þeir eru Agnar Már Magnússon á píanó, Gunnar Hrafnsson á bassa og Pétur Grétarsson á slagverk, en Björn...