Áramót í Hallgrímskirkju 2024-2025
31.12.2024
Áramót í Hallgrímskirkju 2024-2025 Hátíðarhljómar við áramót á Gamlársdag 31. desember 2024 kl.16.00 Hátíðarhljómar hafa um árabil notið mikilla vinsælda í tónlistarlífi Hallgrímskirkju. Í ár gefst tónleikagestum kostur á að njóta hátíðlegra tóna með Birni Steinari Sólbergssyni og North Atlantic Brass Quintet í ljósaskiptunum á síðasta degi...