Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Viðtal í Morgunglugganum
20.07.2024
Orgelsumar í Hallgrímskirkju stendur sem hæst og um helgina verða þar tvennir tónleikar.
Í dag, laugardag 20. júlí kl. 12 mun Ágúst Ingi Ágústsson leika á orgel kirkjunnar og á morgun sunnudag 21. júlí kl. 17. kemur orgelleikarinn Kadri Ploompuu frá Eistlandi.
Hér má finna mjög flott viðtal við laugardagsorganistann okkar Ágúst Inga og...