MIKLAR VÆNTINGAR TIL KÓRORGELSINS
21.05.2024
MIKLAR VÆNTINGAR TIL KÓRORGELSINS - Ávarp formanns sóknarnefndar, Einars Karls Haraldssonar, við hátíðarmessu á Hvítasunnudag 19. maí 2024
Kæri söfnuður, góðir áheyrendur.Þann 27. október næstkomandi eru 350 ár liðin frá andláti Hallgríms Péturssonar.Hallgrímskirkja heiðrar arfleifð skáldsins með fjölbreyttum hætti á yfirstandandi ári undir...