Vígsluafmæli Hallgrímskirkju og Hallgrímspassía á dánardegi Hallgríms Péturssonar / Minningarár — 350
26.10.2024
Minningarár — 350
Vígsluafmæli Hallgrímskirkju og dánardagur Hallgríms Péturssonar.
Hátîðarmessa kl. 11.00 og Hallgrímspassía eftir Sigurð Sævarsson kl. 17.00.
Sunnudaginn 27. október kl. 11 verður Hátíðarmessa vegna vígsluafmælis Hallgrímskirkju á dánardegi Hallgríms.
Prestar Hallgrímskirkju sr. Irma Sjöfn...