Fyrsta kvöldkirkja að hausti
24.09.2024
Fyrsta kvöldkirkja að hausti 2024 verður fimmtudaginn 26. september milli kl. 20.00-22.00
Kyrrð, ró og íhugun ásamt óhefðbundinni tónlist fyrir kirkju.
Tilgangur kvöldkirkjunnar er að opna trúarheiminn fyrir fólki, sem finnur sig ekki í venjulegu helgihaldi kirkjunnar. Ólíkt í hefðbundnu helgihaldi geta gestir farið um...