Alþjóðlegi mannréttindadagurinn / Hallgrímskirkja í gulum ljóma!
10.12.2024
Alþjóðlegi mannréttindadagurinn / Hallgrímskirkja í gulum ljóma 9. og 10. desember.
Ár hvert tekur fjöldi fólks um heim allan þátt í alþjóðlegri herferð Amnesty International, Þitt nafn bjargar lífi. Í herferðinni í ár eru níu mál þolenda mannréttindabrota frá öllum heimshlutum. TikTok-stjarna í Angóla og baráttukona fyrir réttindum...