Upphaf tónleikaraðarinnar Vetur & vor í Hallgrímskirkju '24 / Cantoque syngur Þorkel
28.01.2024
Tónleikaröðin Vetur & vor í Hallgrímskirkju '24 hefst í dag sunnudaginn 28. janúar kl. 17 með tónleikunum Cantoque syngur Þorkel í samstarfi við Myrka Músíkdaga þar sem sönghópurinn Cantoque Ensemble flytur efnisskrá helgaða kórtónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Stjórnandi á tónleikunum er Steinar Logi Helgason.
Þorkell Sigurbjörnsson (16....