Fyrirlestur og tónleikar á vegum Tónskóla Þjóðkirkjunnar
06.04.2019
Sunnudaginn 7. apríl kl. 17 í Hallgrímskirkju, munu Eyþór Ingi Jónsson, organisti og Gregorskórinn Cantores Islandiae, flytja Messe pour les paroisses eftir franska barokktónskáldið François Couperin (1668-1733)
Verkið er jafnan álitið eitt allra vandaðasta orgelverk franska barokksins. Cantores Islandiae flytur gregorssöng tengdum...