Miðvikudagssöfnuðurinn í Hallgrímskirkju
12.03.2019
Í Hallgrímskirkju í Reykjavík eru morgunmessur kl. 08.00 alla miðvikudaga, allt árið um kring. Hér kemur saman kjarni fólks á aldrinum 30 til 90, um það bil 15 25 í hverri viku, stundum fleiri, stundum færri. Hefðbundin messa í íslensku þjóðkirkjunni er oftast bundin við sunnudaga klukkan 11.00 og klukkan 14.00, en morgunmessur tíðkast innan...